DE
IS
Skift
sprog
Sankt Martin - Laternelaufen!
DE
IS
2
Luktar ganga - Sankti Martin

Kea Kröber

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Am 11. November feiern viele Sankt Martin in Deutschland. Sankt bedeutet heiligen, deswegen wird er auch der Heilige Martin genannt.

Þann 11. nóvember fagna margir Sankti Martin í Þýskalandi. Sankti þýðir heilagur og þess vegna er hann líka kallaður heilagur Martin.

5
6

St. Martins richtiger Name war Martin von Tours. Er wurde im Jahr 316 geboren in Sabaria (Szombathely) geboren, das heute liegt in Ungarn. Er war Soldat bei der kaiserlichen Garde von Konstantin II und später Bischof in Frankreich. Er wurde am 11. November im Jahr 397 beigesetzt.

Nafn hans er Martin de Tours. Hann fæddist árið 316 í Sabaria sem er í Ungverjalandi. Hann var hermaður í stríði Konstantín 2. og varð síðar biskup í Frakklandi. Hann var jarðaður 11. nóvember 397.

7
8

Als Martin ein Soldat war, traf er an einem kalten Wintertag einen Bettler ohne Kleider vor dem Stadttor. Der Bettler fror. Martin trug selbst nur ein Schwert und einen Mantel.

Þegar Martin var hermaður hitti hann nakinn heimilislausan mann á köldum vetrardegi fyrir framan bæjarhliðið. Þeim heimilislausa var kalt. Martin hafði bara sverð sitt og skikkju.

9
10

Martin schnitt den Mantel mit dem Schwert in zwei Teile und gab dem Bettler ein Stück. In dieser Nacht träumte Martin von dem Bettler, der meinte Jesus zu sein.

Martin notaði sverðið til að skipta skikkjunni í tvennt og gaf þeim heimilislausa annan helminginn. Þá nótt dreymdi Martin um manninn sem sagði að hann væri Jesús.

11
12

Danach wurde Martin getauft und bekannte sich dem Christentum. Weil er immer so gut zu allen war, stimmten die Bürger der Stadt Tours in Frankreich, dass er Bischof wird.

Eftir það var Martin skýrður og fylgdi kristinni trú. Vegna þess hve góður hann var við alla vildu íbúar í bænum Tours í Frakklandi að hann yrði biskup.

13
14

Martin war bescheiden und versteckte sich vor in einem Gänsestall. Doch die schnatterneden Gänse verrieten ihn und er wurde zum Bischof ernnant. Die schnatternden Gänse sind ihm bis zur Kirche gefolgt und wurden zur Strafe gebraten, weil sie die Prädigt gestört hatten.

Martin skammaðist sín og faldi sig í hlöðu þar sem var fullt af gæsum. Gæsirnar voru háværar og hann fannst fljótt. Gæsirnar fylgdu honum til kirkju og höfðu svo hátt á meðan hann talaði að þær voru borðaðar á eftir í refsingarskyni.

15
16

Heute am 11. November reitet St. Martin oft auf einem Pferd mit seinem Schwert und seinem roten Umhang vorraus und die Kinder folgen ihm mit den selbstgebastelten Laternen und Laternenliedern. Oft wird auch ein Martinsfeuer angezündet oder es wird ein Rollenspiel gezeigt.

Enn í dag þann 11. nóvember ríður Sankti Martin á hesti sínum með sverð og rauða skikkju fyrir framan föruneyti barna með luktir sem þau hafa búið til og syngja. Oft er kveikt á Martinsbáli eða sagan leikin.

17
18

„Sankt Martin“, „Ich geh mit meiner Laterne“, und „Laterne, Laterne“ sind einige Lieder die am 11. November gesungen werden.

,,Sankt Martin”, „Ich geh mit meiner Laterne“ (Ég geng með luktina mína) og ,,Laterne, Laterne” eru lög sem sungin eru 11. nóvember.

19
20

Man isst die Martinsgans mit Rotkohl und Semmelknödeln oder Kartoffelklössen und trägt ein Gänsegedicht vor. In einigen Regionen gibt es auch Weckmännchen, Martinshörnchen, Martinsbretzel oder Martinsgänse aus Keksteig.

Maður borðar Martingæs með rauðkáli og brauðbollum eða bollum búnar til úr kartöflum. Maður les líka upphátt ljóð um gæs. Í sumum héruðum í Þýskalandi er líka til gerdeigs maður, sætur Martins-croissant, Martins-kringla og Martinsgæs sem búin er til úr smákökudeigi.

21
22

Man feier St. Martin auch in anderen Ländern wie z.B. Österreich, Holland, Dänemark, Schweden, Polen und  Tschechien. Jeder auf seine Weise. Weisst du, wie ihr St. Martinstag feiert?

Maður fagnar líka Sankti Martin í öðrum löndum t.d. Austurríki, Hollandi, Danmörku, Svíþjóð, Póllandi og Tékkóslóvakíu. Hver á sinn hátt. Veist þú hvernig þið fagnið Sankti Martins degi í þínu landi?

23
Sankt Martin - Laternelaufen!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+16: Superbass - commons.wikimedia.org
S6: GrandCelinien - commons.wikimedia.org
S8: Giovanni Macolino - picryl.com
S10: Wilhelm Wohlgemuth (1870-1942) - commons.wikimedia.org 
S12: Andreas Praefcke - commons.wikimedia.org 
S14: Glasseyes view - flickr.com
S18: Robert Häusler - commons.wikimedia.org 
S20: BerndStiller - commons.wikimedia.org
S22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X